Djúpivogur
A A

Matseðill

Morgunmatur
Í morgunmat er boðið upp á hafragraut á þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum.  Á mánudögum er Kornfleks, mjólk og AB mjólk og á föstudögum er boðið upp á Cheerios og Weetabix með mjólk.  Rúsinur eru stundum í boði en börnin fá alltaf lýsi með morgunmatnum.

Ávaxtatími
Boðið er upp á ávexti kl. 10:00

Hressing
Í hressingu er boðið upp á brauð, hrökkkex og á föstudögum er ristað brauð.  Mjólk eða vatn að drekka með.

Boðið er upp á ávexti eftir hverja máltíð. Matseðilinn er birtur með fyrirvara um breytingar.

 

Janúar 2017

GSS

Var efnið hjálplegt?