Djúpivogur
A A

Skólinn


Einkunnarorð skólans voru skilgreind á haustönn 2019 við erum dugleg að nota orðin í skólastarfinu og tengjum þau Uppbyggingarstefnunni sem er ein af áherslum skólans.

Hugrekki

Við höfum hugrekki og frelsi til að vera framsækin.

Við sýnum hugrekki með því að taka ábyrgð á eigin viðhorfum og gjörðum.

Virðing

Við berum virðingu fyrir fjölbreytileika nemenda, foreldra og starfsfólks.

Með því að sýna samkennd og kærleika í verki berum við virðingu fyrir ólíkum þörfum innan skólans

Samvinna

Við vinnum saman með traust, gleði og jákvæðni að leiðarljósi.

Við höfum metnað til að vinna saman að eflingu þekkingar og fagmennsku í skólastarfinu.

Var efnið hjálplegt?