Mentor er þekkingarfyrirtæki sem hefur það meginhlutverk að veita skólasamfélaginu lausnir, þekkingu og þjónustu til aukins árangurs.
Foreldrar geta skráð sig inn á Mentor með aðgangslyklum sem þeir hafa fengið senda. Inni á Mentor er hægt að fylgjast með námsframvindu barna, nálgast bekkjalista, námsáætlanir, heimanám, verkefnabækur o.m.fl.