Djúpivogur
A A

VI. 11. ágúst 2005

VI. 11. ágúst 2005

VI. 11. ágúst 2005

skrifaði 26.03.2007 - 14:03

Sveitarstj�rn Dj�pavogshrepps:  Fundarger� 11. 08. 2005

 

Fundur var haldinn � sveitarstj�rn Dj�pavogshrepps fimmtud. 11. �g�st 2005 kl. 17:00. Fundarsta�ur: R��h�s Dj�pavogshrepps, Geysir.

 

M�ttir voru: Tryggvi Gunnlaugsson, Gu�mundur Valur Gunnarsson, Andr�s Sk�lason, Halld�ra Dr�fn Haf��rsd�ttir og Kristj�n Ingimarsson � forf�llum Bjarneyjar B. R�kar�sd�ttur. Einnig sat fundinn Bj. Haf��r Gu�mundsson, sveitarstj�ri. Tryggvi stj�rna�i fundi.

 Dagskr�:

1.        Bygg�akv�ti fiskvei�i�ri� 2005 � 2006.

Sveitarstj�ri ger�i grein fyrir ums�kn sveitarf�lagsins um bygg�akv�ta � komandi fisk-vei�i�ri og jafnframt �v�, hver �thlutunin hef�i or�i�, en bygg�akv�tinn l�kkar �r 75 �.�.g. lestum � �essu �ri � 61 � �v� n�sta. Sam�ykkt var einr�ma a� m�tm�la �thlutuninni har�lega og kalla eftir �tsk�ringum � henni � lj�si �eirra sker�ingar � fiskvei�iheimildum, sem bygg�arlagi� hefur or�i� fyrir.  � �v� skyni ver�i reynt a� koma � fundi forsvarsmanna sveitarf�lagsins me� sj�var�tvegsr��herra.

(H�r v�k Tryggvi af fundi og t�k Halld�ra vi� stj�rn hans � me�an). Fyrir fundinum l�gu einnig g�gn v/ bygg�akv�ta � fiskvei�i�ri �v�, sem n� er a� lj�ka. Eigendur fj�gurra b�ta hafa skila� bygg�akv�ta, tveir vilja ekki meiri bygg�akv�ta, en �tla s�r a� fiska �a�, sem �eir fengu �thluta�. Eigendur tveggja b�ta eru rei�ub�nir a� b�ta vi� sig bygg�akv�ta. Fyrir liggur s� t�lkun � sj�var�tvegsr��uneytinu a� ekki megi �thluta bygg�akv�ta �t fyrir �ann h�p b�ta, sem upphaflega voru � pottinum a� �breyttum reglum sveitarstj�rnar. Fyrir fundinum l� br�f Gu�j�ns �orbj�rnssonar f.h. V�sis hf. �ar sem fari� er fram � �thlutun bygg�akv�tans til skips e�a skipa � vegum V�sis.  Sveitarstj�rnin s�r ekki r�k til �ess a� breyta reglunum n� � lok fiskvei�i�rsins og sta�festir samhlj��a endur�thlutun Fiskistofu � �� tvo b�ta, ��ling og Go�a, sem eftir standa vi� �thlutun � bygg�akv�ta �eim, er um r��ir, � samr�mi vi� �skir �tger�anna a� teknu tilliti til reglna, er upphaflega voru settar. (H�r m�tti Tryggvi aftur til fundar og t�k vi� stj�rn hans).

2.        M�lefni Helgafells.

Sveitarstj�ri ger�i grein fyrir �eim breytingum, sem ger�ar hafa veri� � starfafyrirkomulagi � Dvalarheimilinu Helgafelli til a� draga �r rekstrarhalla stofnunarinnar. Jafnframt kom hann � framf�ri efnislega �eim athugasemdum, sem einn fyrrverandi starfsmanna � Helgafelli hefur gert vi� m�lsme�fer� og �kv�r�unina � heild. Fram kom a� st�ttarf�lagi� V�kull gerir enga athugasemd vi� m�li�, enda voru forsvarsmenn �ess uppl�stir � �llum stigum um gang m�la.

Undir �essum li� sta�festi sveitarstj�rn r��ningu Hrafnhildar Kristj�nsd�ttur � starf forst��umanns Helgafells.

3.        Samg�ngum�l � Dj�pavogshreppi.

a)      Sveitarstj�ra veitt heimild til a� vinna a� fl�tifj�rm�gnun a� fj�rh�� 30 millj. kr. v/ fyrirhuga�ra framkv�mda � �xi �ri� 2007, �annig a� verki� ver�i unni� �ri� 2006 fyrir ��r 44 millj. sem marka�ar eru til �ess � vega��tlun �rin 2006 og 2007.

b)      L�g� voru fram dr�g a� b�kun vegna samg�ngum�la og svohlj��andi b�kun sta�fest:   � lj�si umfer�ar�unga og ekki s��ur vegna umfer�ar�ryggis skorar sveitarstj�rn Dj�pavogshrepps � Vegager�ina a� setja upp sj�lfvirkan m�li � Axarvegi svo h�gt ver�i b��i � textavarpi og vef Vegager�arinnar a� fylgjast n�i� me� umfer� og ve�urh�� � �essari fj�lf�rnu lei�.  �a� er mat sveitarstj�rnar og fj�lda annarra er m�li� var�ar a� �a� s� alls ekki s��ur mikilv�gt a� hafa sj�lfvirka m�lingu � Axarvegi heldur en �msum ��rum fjallvegum, t.d. Brei�dalshei�i �ar sem reynslan og talningar Vegager�arinnar hafa leitt � lj�s a� umfer�ar�ungi er mun meiri  yfir �xi en Brei�dalshei�i.

Mj�g margar fyrirspurnir vegna �essa hafa borist forsvarsm�nnum Dj�pavogshrepps allt fr� �v� a� Axarvegur var lagf�r�ur og er �st��an einfaldlega s�, a� almenningur er farinn a� nota rafr�nar  uppl�singar vi� skipulagningu fer�alaga � �j��vegum landsins.

Sveitarstj�rn telur �v� sj�lfvirkan m�li sem s�nir b��i bifrei�afj�lda og ve�urfar miki� �ryggisatri�i � fjallveginum yfir �x. 

Jafnframt eru samg�nguyfirv�ld minnt � nau�syn �ess a�  komi� ver�i � GSM s�masambandi � Skri�dal, � �xi og innsta hluta Berufjar�ar.

4.        Fundarger�ir:

a)      Sk�lanefnd 22. j�n� 2005, �samt verkefnask�rslu A.S. var�andi framkv�mdir � l��um Grunnsk�lans og ��r�ttami�st��var Dj�pavogs. (H�r viku Halld�ra Dr�fn og Bj�rn Haf��r af fundi). � fundarger�inni er m.a. fjalla� um r��ningu sk�lastj�ra fyrir n�hafi� sk�la�r. � lj�si �ess a� enginn s�tti um starf sk�lastj�ra Grunnsk�la Dj�pavogs leggur sk�lanefnd til a� Halld�ra Dr�fn Haf��rsd�ttir ver�i r��in til starfsins, enda hefur h�n fallizt � �a� fyrir sitt leyti. Sta�festi sveitarstj�rnin fundarger� sk�lanefndar og �ar me� till�gu um r��ningu Halld�ru Drafnar. (H�r m�ttu HDH og BHG aftur til fundar).

b)      S & B 6. j�l� 2005. Eftirtaldir li�ir sta�festir: Byggingar- og framkv�mdaleyfis-ums�knir, sbr. li� eitt � fundarger�inni: Halld�r Hannesson v/ endurbyggingar H�rukollsness � �lftafir�i, �mar Enoksson v/ byggingar h�ss fyrir t�mstundab�skap. (Undir �essum li� var einnig sta�fest l��ar�thlutun v/ framkv�mdanna). �lafur �ki Ragnarsson v/ breytinga � Hammersminni 4, Tryggi Gunnlaugsson, t�mabundi� st��uleyfi fyrir beitningarg�m vi� M�rk 4 (h�r v�k TG af fundi). Vegna li�ar 2, �losun jar�vegs�rgangs� sam�ykkir sveitarstj�rn a� v�sa m�linu til afgrei�slu a�alskipulags. Vegna li�ar 3, innakstur � g�tuna Steinar, sam�ykkir sveitarstj�rn till�gu sveitarstj�ra a� h�f�u samr��i vi� Verkfr��istofuna H�nnun h.f. og Gu�r�nu J�nsd�ttur, arkitekt FA�, um n�nast �breytta innaksturslei� � g�tuna, en s� stefnubreyting fr� b�kun S & B 6. j�l� haf�i veri� kynnt fyrir forsvarsm�nnum nefndarinnar.

c)      F�lagsm�lar�� Su�urfjar�a, 66. fundur. Fundarg. l�g� fram til kynningar.

d)      HAUST, 55./24. fundur 8. j�n� 2005. Fundarg. l�g� fram til kynningar.

5.        Erindi og br�f:

a)      Vilborg Fri�riksd�ttir og Bj�rgvin Gunnarsson 26.05.2005. Afgrei�slu m�lsins var fresta� � s��asta fundi, en v�sast til b�ka�rar umfj�llunar � honum. Erindi� bori� upp og �v� samhlj��a hafna�.

b)      Orkustofnun, dags. 15. j�n� 2005, var�andi jar�hitaleit � Dj�pavogi. Lagt fram til kynningar.

c)      Tekin afsta�a til tilbo�s Brynj�lfs Einarssonar � Borgarland 44 skv. uppl. form. h�sn��isnefndar, sem hefur leita� �lits fasteignasala � tilbo�inu. �ska� eftir formlegu �liti h�sn��isnefndar.

d)      SSA, dags. 1. �g�st 2005 var�andi tilnefningar til �Menningarver�launa SSA�. Sveitarstj�ra fali� vinna a� framgangi m�lsins � samvinnu vi� menningarm�lanefnd.

e)      H�ra�snefnd M�las�slna dags. 26. j�l� 2005, var�andi  safnvega��tlun 2005 � 2006. Lagt fram til kynningar

f)       A�alhei�ur Borg��rsd�ttir, dags. 10. j�n� 2005 var�andi �LungA�. Lagt fram til kynningar.

g)      �r�unarf�lag Austurlands dags. 8. j�l� 2005 var�andi �starfsumhverfi� o.fl. Nokkur umfj�llun var� um a�ild sveitarf�lagsins a� �msum bygg�asaml�gum, kostna�ar��ttt�ku, s�nilegan �rangur o.fl. Sveitarstj�rn �ykir full �st��a til a� taka ��ttt�ku sveitarf�lagsins � bygg�asaml�gum til athugunar og felur sveitarstj�ra a� taka saman yfirlit um kostna� �ess �ri� 2005 vegna hennar og jafnframt lei�beinandi lista um helztu verkefni bygg�arsamlaganna, og � hvern h�tt �au, a� mati forsvarsmanna �eirra, n� s�nilegum �rangri fyrir Dj�pavogshrepp.

h)      Sj�lfsbj�rg - Landssamband fatla�ra, dags. 8. j�l� 2005.  Styrkbei�ni v/ landss�fnunar. Sam�. samhlj. a� hafna erindinu.

i)        Slysavarnarf�lagi� Landsbj�rg dags. 8. j�n� 2005. Styrkbei�ni v/ endurn�junar � bj�rgunarb�tum. Sam�. samhlj. a� hafna erindinu.

j)        �tak vegna m�lefna lesblindra.  Umbe�inn styrkur kr. 3.500.- Sam�. samhlj. a� hafna erindinu.

k)      Umhverfisstofnun dags. 09.06.2006 var�andi vi�br�g� vi� grun um illa me�fer�d�ra. Um er a� r��a umbur�arbr�f til allra sveitarf�laga vegna m�lsins. Lagt fram til kynningar.

H�r v�k Kristj�n Ingimarsson af fundi.

6.        Sk�rsla sveitarstj�ra:

a)         Sparkv�llur KS� og Dj�pavogshrepps. Verkinu l�kur � n�stu d�gum og ver�ur v�llurinn �� tilb�inn til v�gslu. �kve�i� a� stefna a� �v� a� hafa v�gsludaginn � Neistadegi og �ska samhli�a eftir till�gum a� nafni � hinn n�ja v�ll.

b)         Rot�r�am�l. Vi�br�g� vi� augl�singu hafa veri� nokku� j�kv�� og ger�i sveitarstj�ri grein fyrir �eim.

c)         R�lluplast. Vi�br�g� vi� augl�singu hafa veri� mj�g dr�m, en �ess ber a� geta a� n� er h�annat�mi � sveitum og �v� lj�st a� heimtur kunna a� batna � n�stu vikum. � lj�si �ess var sam�. a� fela sveitarstj�ra a� endurn�ja erindi� � samr��i vi� for�ag�zlu-mann og formann LBN og veita r�mri frest til andsvara.

d)         Fari� var yfir �rangur af �b�lhr�jahreinsun� sumari� 2005. Sveitarstj�ra fali� a� fylgja m�linu eftir � samr�mi vi� ni�urst��una. Jafnframt ver�i fyrirt�ki hv�tt til a� snyrta umhverfi sitt.

e)         Framt�� flugvallar � Dj�pavogi. Sveitarstj�ri ger�i grein fyrir heims�kn fulltr�a flugm�lastj�rnar vegna m�lsins og �eim endurb�tum sem gera �yrfti, k�mi til �ess a� flugv�llurinn yr�i festur � sessi. Hann uppl�sti um fer� skipulagsarkitekts sveitarf�lagsins (Gu�r�nar J�nsd�ttur) me� fulltr�um S & B og sveitarstj�rnar um sv��i� og a� gert yr�i �fram r�� fyrir flugvelli, � a�alskipulagi, me� lengingarm�guleikum � n�verandi sta�, enda yr�i �� samhli�a a� ganga fr� vi�unandi aksturslei� �t � sanda (�t � �land�) til hli�ar vi� flugv�llinn.

f)          �Fer�amannaver�t��in �ri� 2005�. Eftirfarandi m�l r�dd:

I)              Reglur um tjaldsv��i (sta�setning tjaldvagna, h�sb�la o.fl.).

II)            N�ting tjaldsv��is, endurb�tur o.fl. Helztu ni�urst��ur �r �formlegri k�nnun um sko�un gesta � tjaldsv��inu � a�st��u fer�amanna almennt s�� � Dj�pavogi.

III)         Fer�amannastraumur � Dj�pavog sumari� 2005 og  a�s�knart�lur � helztu �af�reyingarm�guleika� � Dj�pavogshreppi.

IV)         Hugm. um samr��sfund hagsmunaa�ila � fer�a�j�nustu � sveitarf�laginu.

Sam�ykkt a� v�sa �essum atri�um til AFU til frekari sko�unar / till�guger�ar.

g)         R�dd m�tuneytism�l � eftirt�ldum stofnunum sveitarf�lagsins; Leiksk�li, Helgafell,  Grunnsk�li. �kve�i� var a� hafa fyrirkomulagi� �breytt, �anga� til anna� ver�ur �kve�i�.

h)         Gir�ingam�l � Berufjar�arstr�nd. Fyrir fundinum l� afrit br�fs �b�enda � Sk�la og � Gautav�k til Vegager�arinnar vegna gir�ingarm�la, auk �ess sem �b�andi � Hvannabrekku hefur einnig l�ti� m�li� til s�n taka. Var sam�. samhlj��a a� taka undir erindi� vi� Vegager�ina og hvetja til �ess a� loki� ver�i vi� gir�ingar fr� Brei�dals� vi� Meleyri og inn � Berufjar�arbotn. Undir �essum li� ger�i sveitarstj�ri einnig grein fyrir �v� a� l�ti� hef�i �oka� � vi�haldsm�lum me� �eim gir�ingum sem n� �egar hef�u veri� reistar og lj�st v�ri a� ekki n��u fram a� ganga fyrirheit flestra landeigenda � sv��inu um a� �eir ynnu sj�lfir vi�haldsverk. Sveitarstj�rn �trekar �v� �� sko�un s�na a� Vegager�in eigi alfari� a� sj� um eftirlits- og vi�halds��ttinn � �eim gir�ingum, sem reistar hafa veri� � �v� skyni a� halda f� fr� �j��vegum landsins.

i)           Tilbo� DE � heimas��u. Fram kom a� fyrir liggur tilbo� fr� DesignEuropA � endurbyggingu heimas��unnar, sem m.a. mun au�velda forsvarsm�nnum stofnana a� vinna fr�ttir og efni � ��kve�num sv��um�. S��an mun ver�a a�gengilegri fyrir notendur og �tliti� mun batna verulega, enda fyrirt�ki� �ekkt fyrir frumlega og skemmtilega �tlitsh�nnun. M�linu v�sa� til AFU

j)           Sveitarstj�ra fali� a� s�kja um frestun � fj�rveitingu v/endurbyggingar Faktorsh�ss til h�safri�unarnefndar.

Fleira ekki fyrir teki�. Fundi sliti� kl. 19:55.

Fundarger�in, sem f�r� var � t�lvu, lesin upp, sta�fest, prentu� �t og s��an undirritu�.

Bj. Haf��r Gu�mundsson og Halld�ra Dr�fn Haf��rsd�ttir, fundarritarar.