Djúpivogur
A A

Starfshópur um viðbyggingu vð Grunnskólann - 15.10.2018

Starfshópur um viðbyggingu vð Grunnskólann - 15.10.2018

Starfshópur um viðbyggingu vð Grunnskólann - 15.10.2018

Ólafur Björnsson skrifaði 15.10.2018 - 10:10

1. fundur starfshóps um viðbyggingu við Grunnskólann

Fundur var haldinn í starfshópinum að Bakka 1, Djúpavogi, mánudaginn 15. 10. 2018 kl. 17:00. Fundinn sátu Kári Snær Valtingojer, Bergþóra Birgisdóttir, Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir, Kristján Ingimarsson, Þorbjörg Sandholt, Helga Rún Guðjónsdóttir, Rúnar Mattíasson og Valgeir Kjartansson.

Kári stjórnaði og ritaði fundinn

Dagskrá var eftirfarandi:

1. Viðbygging við Grunnskóla.

a. Tillaga 2b
Þaklína.
Of fá Salerni.

b. Tillaga 3 b og c
Of fá salerni.
Of lítið.

c. Tillaga 4
Hafa myndmennta kennslu og smíðar niðri setja heimilisfræði upp
Bæta við salernum á eða efri- neðrihæð.

d. Tillaga 4b
Burðarþol plöntunar er ekki talin nægjanlegt og bygging yrði kostnaðarsöm

Tillaga hópsins er að nota neðri hæðinna af 4b og efri hæðina af 3b setja fleiri salerni á neðrihæð hafa handmennt og smíðar á neðri hæð og heimilisfræði uppi. Valgeiri falið að finna þessa tillögu áfram fyrir næsta fund.

Fleira ekki fyrir tekið. Fundi slitið kl. 18:15. Fundargerðin færð í tölvu.