Bóndavarðan er staðarblað Djúpavogshrepps og hefur verið gefið út af sveitarfélaginu síðan 2010. Þar á undan var Bóndvarðan gefin út af Grunnskóla Djúpavogs og var fréttablað skólans.
Var efnið hjálplegt?