Djúpavogsprestakall

Djúpavogsprestakall skrifaði Greta Mjöll Samúelsdóttir - 06.06.2019
13:06
Djúpavogsprestakall
Gítar- og skógarhelgistundí Hálsaskógi á hvítasunnudag kl. 14.00.
Mæting við hliðið og gengið í skjólgóða lundinn þar sem skógræktin hefur komið fyrir bekkjum.
Kristján Ingimarsson syngjur og leikur á gítar og kórinn leiðir almennan söng.
Fólk hvatt til klæða sig eftir veðri og taka með sér nesti og eiga saman gæðastund í skóginum.
Ef ekki viðrar til útimessu, þá verður helgistundiní Djúpavogskirkju.
Verum öll hjartanlega velkomin,
sóknarprestur