Vinningshafar í happdrætti foreldrafélags leikskólans.

Vinningshafar í happdrætti foreldrafélags leikskólans. skrifaði - 27.11.2010
17:11
Að beiðni foreldrarfélags leikskólans birtum við hér nöfn vinningshafa í happdrætti félagsins sem fram fór í dag.
Már Karlsson var fenginn til að draga út vinningshafana og dró hann eftirtalda:
Henrý Daði Þórisson
Kristófer Dan Stefánsson
Steinunn Jónsdóttir
Viktor Ingi Sigurðarson
ÓB