Djúpivogur
A A

Tryggvabúð opnar á ný

Tryggvabúð opnar á ný

Tryggvabúð opnar á ný

Ólafur Björnsson skrifaði 22.05.2020 - 15:05

Tryggvabúð, félagsaðstaða eldri borgara í Djúpavogshreppi, mun opna aftur eftir lokun vegna Covid-19, mánudaginn 25. maí.

Opnunartími Tryggvabúðar er mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá klukkan 10:30- 16:00/17:00. Þriðjudaga er opið frá 10:30-14:00.

Margrét Friðfinnsdóttir
Forstöðukona