Djúpivogur
A A

Þeir fiska sem róa

Þeir fiska sem róa

Þeir fiska sem róa

skrifaði 09.07.2006 - 00:07

Landaður afli vikuna 25. júní - 1. júlí

Skip/Bátur Afli veiðarfæri Róðra fjöldi Hælsvík GK 4.131 Landbeitt lína 2 Anna GK 3.045 Landbeitt lína 1 Öðlingur SU 11.363 Landbeitt lína 4 Emilý SU 1.580 Handfæri/Lína 3 Már SU 1.337 Handfæri 3 Glaður 229 Handfæri 1 Tjálfi SU 1.583 Dragnót 1 Silla SU 1.003 Handfæri 2 Magga SU 53 Handfæri 1 Auður Vésteinsdóttir 5.462 Vélbeitt lína 1                         Samt 29.786