Tendrun jólatrés Djúpavogsbúa 2010

Tendrun jólatrés Djúpavogsbúa 2010 skrifaði - 26.11.2010
19:11
Jólatré Djúpavogsbúa verður tendrað sunnudaginn 28.nóvember kl.17:00.
Að venju verður sungið og gengið í kringum tréð og von er á jólasveinum í heimsókn.
Eins og undanfarin ár er það Skógræktarfélag Djúpavogs sem gefur íbúum sveitarfélagsins jólatréð.
Smellið hér til þess að sjá auglýsinguna stóra
Allir velkomnir
Ferða - og menningarmálafulltrúi