Tækifæri á friðlýstum svæðum - ráðstefna á Djúpavogi 6. og 7. apríl

Tækifæri á friðlýstum svæðum - ráðstefna á Djúpavogi 6. og 7. apríl skrifaði - 03.04.2017
10:04
Ráðstefnan "Tækifæri á friðlýstum svæðum" verður haldin á Hótel Framtíð og að Teigarhorni dagana 6. & 7. apríl 2017.
Skráning og nánari upplýsingar er að finna á teigarhorn.is/radstefna
Auglýsinguna má sjá stóra með því að smella hér:
BR