Sveitarstjórn: Fundarboð 14.11.2019

Sveitarstjórn Djúpavogshrepps: Fundarboð 14.11.2019
16. fundur 2018 – 2022
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Djúpavogshrepps fimmtudaginn 14.11. 2019 kl. 16:15.
Fundarstaður: Geysir.
Dagskrá:
1. Fjárhagsleg málefni
a) Ákvörðun um útsvarsprósentu 2020. Heimild til hámarksútsvars er 14,52%.
b) Gjaldskrár 2020 til fyrri umræðu.
c) Eignabreytingar og framkvæmdir 2020.
d) Styrkbeiðnir, samningsbundnar greiðslur o.fl. v. ársins 2020.
e) Fjárhagsáætlun Djúpavogshrepps 2020. Fyrri umræða.
2. Fundargerðir
a) Siglingaráð, dags. 5. september 2019.
b) Atvinnu- og menningarmálanefnd, dags. 30. september 2019.
c) Stjórn Brunavarna á Austurlandi, dags. 15. október 2019.
d) Heilbrigðisnefnd Austurlands, dags. 15. október 2019.
e) Stjórn Hafnasambands Íslands, dags. 18. október 2019.
f) Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 25. október 2019.
g) Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Austurlands, dags. 30. október 2019.
h) Opnun tilboða vegna Löngubúðar, dags. 4. nóvember 2019.
i) Atvinnu- og menningarmálanefnd, dags. 7. nóvember 2019.
j) Skipulags-, framkvæmda- og umhverfisnefnd, dags. 11. nóvember 2019.
3. Erindi og bréf
a) Umhverfisstofnun, deiliskipulag við Snædalsfoss, dags. 8. október 2019.
b) Stígamót, fjárbeiðni, dags. 10. október 2019.
c) Skipulagsstofnun, lagning ljósleiðara, dags. 10. október 2019.
d) Lánasjóður sveitarfélaga, áreiðanleikakönnun, dags. 21. október 2019.
e) Guðmundur E. Skagalín, sumarbeit og fjallskil í landi Múla, dags. 22. október 2019.
f) Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaga, fulltrúar í undirbúningsstjórn, dags. 29. október 2019
g) Búnaðarsamband Austurlands, Sveitir og jarðir í Múlaþingi, dags. 29. október 2019.
h) Samband íslenskra sveitarfélaga, jafnréttisáætlanir, dags. 30. október 2019.
i) Fjarðabyggð, sameining sveitarfélaga, dags. 30. október 2019.
j) Capacent, sameiningar sveitarfélaga, ódagsett.
4. Endurskoðuð fjallskilasamþykkt
5. Jafnréttisáætlun
6. Skýrsla sveitarstjóra
Djúpavogi 11. nóvember 2019
Sveitarstjóri