Sveitarstjórn: Fundarboð 28.08.2015

Sveitarstjórn: Fundarboð 28.08.2015 skrifaði - 27.08.2015
10:08
Sveitarstjórn Djúpavoghsrepps - Fundarboð 28.08.2015
Aukafundur verður haldinn í sveitarstjórn Djúpavogshrepps föstudaginn 28. ágúst kl. 10:00. Fundarstaður: Geysir.
Dagskrá:
1. Beiðni um breytingu á reglum um sérstök skilyrði fyrir úthlutun byggðakvóta
Djúpavogi 27. ágúst 2015
Sveitarstjóri