Sveitarstjórn: Fundarboð 16.11.2017

Sveitarstjórn Djúpavogshrepps: Fundarboð 16.11.2017
39. fundur 2014-2018
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Djúpavogshrepps fimmtudaginn 16. nóvember 2017 kl. 16:00. Fundarstaður: Geysir.
Dagskrá:
1. Fjárhagsleg málefni
a) Ákvörðun um útsvarsprósentu 2018.
b) Gjaldskrár 2018 til fyrri umræðu.
c) Eignabreytingar og framkvæmdir 2018.
d) Styrkbeiðnir, samningsbundnar greiðslur o.fl. v. ársins 2018.
e) Drög að rekstrarútkomu Djúpavogshrepps 2017.
f) Fjárhagsáætlun Djúpavogshrepps 2018. Fyrri umræða.
2. Fundargerðir
a) Félagsmálanefnd, dags. 17. október 2017.
b) Fræðslunefnd, skólastjórar og sveitarstjórn, dags. 18. október 2017.
c) Stjórn Hafnasambands íslands, dags. 25. október 2017.
d) Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga, dags. 27. október 2017.
e) Hafnarnefnd, dags. 31. október 2017.
f) Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Austurlands, dags. 1. nóvember 2017.
g) Starfshópur um fjárhagsleg málefni, dags. 2. nóvember 2017.
h) Stjórn Brunavarna Austurlands, dags. 10. nóvember 2017.
i) Starfshópur um fjárhagsleg málefni, dags. 13. nóvember 2017.
j) Fræðslu- og tómstundanefnd, dags. 15. nóvember 2017.
3. Erindi og bréf
a) Stígamót, styrkbeiðni, dags. 15. október 2017.
b) Skipulagsstofnun, vegna Borgargarður, dags. 20. október 2017.
c) Ungt Austurland, styrkbeiðni, dags. 25. október 2017.
d) Ríkiseignir, vegna Hamarssels, dags. 31. október 2017.
e) Skógræktarfélag Djúpavogs, styrkbeiðni, dags. 1. nóvember 2017.
f) Hólmfríður Haukdal og Eðvald Smári Ragnarsson, kaup eða leiga á Hammersminni 2b, dags. 1. nóvember 2017.
g) Skipulagsstofnun, vegna Hamarssels, dags. 9. nóvember 2017.
h) Fiskeldi Austfjarða, vegna athugasemda, dags. 14. nóvember 2017
4. Hitaveita Djúpavogshrepps
5. Starfsmannamál
6. Ályktanir aðalfundar SSA 2017
7. Bygginga- og skipulagsmál
8. Samantekt samstarfsnefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags grunnskólakennara vegna bókunar 1 í kjarasamningi aðila
9. Ljósleiðaravæðing í dreifbýli Djúpavogshrepps
10. Málefni Djúpavogsskóla
11. Skýrsla sveitarstjóra
Djúpavogi 13. nóvember 2017
Sveitarstjóri