Sveitarstjórn: Fundarboð 14.04.2011

Sveitarstjórn Djúpavogshrepps: Fundarboð 14. 04. 2011
10. fundur 2010-2014
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Djúpavogshrepps fimmtud. 14 apr. 2011 kl. 17:00. Fundarstaður: Geysir.
Dagskrá:
1. Fjárhagsleg málefni
a) Innkaupareglur fyrir Djúpavogshrepp.
2. Fundargerðir
a) SBU, dags. 15. mars 2011
b) Landbúnaðarnefnd, dags. 17. mars 2011
c) Austfirskar stoðstofnanir, dags. 22. febrúar 2011
d) Hafnarsamband Íslands, dags. 10. mars 2011
e) Austfirzk eining, dags. 11. mars 2011
f) Austfirzk eining, dags. 1. apríl 2011
g) Atvinnuþróunarsjóður Austurlands, dags. 4. apríl 2011
h) Heilbrigðiseftirlit Austurlands, dags. 6. apríl 2011
i) Framkvæmdaráð SSA, dags. 8. apríl 2011
3. Samkomulag um kjarasamningsumboð
4. Refa- og minkaveiðar
5. Erindi og bréf
a) Búnaðarfélag Lónsmanna, dags. 22 mars 2011.
b) Ríkissaksóknari, dags. 11. mars 2011.
c) Specialisterne, mars 2011.
d) Vinnumálastofnun, dags. 8. apríl 2011
e) Umboðsmaður barna, dags. 21. mars 2011
6. Skýrsla sveitarstjóra
Djúpavogi, 12. apríl 2011;
Sveitarstjóri