Spurningakeppni Neista 2019

Spurningakeppni Neista 2019 skrifaði Ólafur Björnsson - 11.11.2019
10:11
Spurningakeppni Neista hefst þriðjudaginn 12. nóvember.
Undankeppnirnar fara fram í Löngubúð þriðjudaginn 12. nóvember, fimmtudaginn 14. nóvember og þriðjudaginn 19. nóvember. Úrslitakvöldið fer fram laugardaginn 23. nóvember á Hótel Framtíð.
Aðgangseyrir er 1000 kr. börn fá frítt til fermingarárs. Keppninrnar hefjast á slaginu kl. 20:00 því er gott að mæta tímanlega ef versla á kræsingar í Löngubúð.
Hvetjum alla til að mæta og fyrlgjast með æsipennandi spurningakeppnum!
UMF Neisti