Skólaslit / útskrift

Skólaslit / útskrift skrifaði - 29.05.2015
15:05
Á morgun, laugardaginn 30. maí verða skólaslit grunn- og tónskólans, ásamt útskrift elstu nemenda leikskólans haldin í Djúpavogskirkju. Athöfnin hefst klukkan 11:00 og eru allir hjartanlega velkomnir.
Að athöfn lokinni verður sumarhátíð foreldrafélagsins á tjaldstæðinu og hvet ég alla til að mæta þangað til að eiga þar saman góða stund.
Skólastjóri