Djúpivogur
A A

Skógardagur leikskólans

Skógardagur leikskólans

Skógardagur leikskólans

skrifaði 22.06.2010 - 08:06

Skógardagur leikskólans verður haldinn á laugardaginn, 26. júní kl. 14:00.  Boðið verður upp á að mála steina ef veður leyfir en síðan verður gengið um skógræktina og listaverk barnanna skoðuð. 

Allir velkomnir

ÞS