Skemmtiferðaskip á Djúpavogi

Skemmtiferðaskip á Djúpavogi skrifaði - 06.06.2007
15:06
� morgun kl 7:00 lag�ist skemmtifer�askipi� M/S Endeavour a� bryggju � Innri Gle�iv�k. �etta mun vera � fyrsta skipti sem skemmtifer�askip leggst a� bryggju �ar en �egar skemmtifer�askip hafa komi� hafa �au legi� vi� akkeri �t � fir�i og l�ttab�tar hafa flutt f�lk � land. M/S Endeavour er eitt minnsta skemmtifer�askipi� sem heims�kir �sland � �essu �ri en far�egar eru 110 og 74 eru � �h�fn og reikna� er me� a� flestir far�eganna heims�ki J�kuls�rl�n. Skipi� er v�ntanlegt aftur hinga� �ann 20. j�n� og anna� skemmtifer�askip, M/S Maasdam, er v�ntanlegt 17. j�l�. Skipakomur af �essu tagi hafa alltaf sett skemmtilegan svip � b�jarl�fi� og vonandi hefur �etta j�kv�� �hrif hj� �eim sem bj��a upp � �j�nustu og af�reyingu fyrir fer�af�lk.
