Djúpivogur
A A

Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla 2011

Sjálfsmatsskýrsla 2011

skrifaði 16.06.2011 - 11:06

Skv. grunnskólalögum ber grunnskólum að sinna sjálfsmati í skólanum.  Slík vinna fór fram í grunnskólanum sl. vetur eins og undanfarin ár.  Skýrslan hefur verið send til sveitarstjórnar og skólanefndar til kynningar.  Jafnframt er hún birt hér á síðunni, undir sjálfsmat, ásamt fylgiskjölum.  HDH