Síldarhlaðborð í Löngubúð skrifaði - 21.11.2006
00:11
Laugardagskvöldið 18 nóv. var hið árlega Síldarhlaðborð í Löngubúð.
Þá var einnig sungið og leikið af fingrum fram af þeim frændsystkinum Írisi Birgisdóttur, Guðmundi H Gunnlaugssyni og Ásgeiri Ævari Ásgeirssyni.
Aðsókn var mjög góð og var stemmingin eftir því. EG/AS