Djúpivogur
A A

Siggi Bessa í Landanum

Siggi Bessa í Landanum

Siggi Bessa í Landanum

skrifaði 09.06.2011 - 15:06

Sigurður Jónsson, Siggi Bessa, var í Landanum á RÚV sl. sunnudagskvöld þar sem hann ræddi við Leif Hauksson um hrakningarnar þegar vélbátinn Björgu rak stjórnlaust suður fyrir land milli jóla og nýárs árið 1947.

Hægt er að horfa á viðtalið með því að smella hér.

ÓB