Síðsumardagar í Berufirði

Síðsumardagar í Berufirði skrifaði - 26.08.2011
17:08
Helgina 27. og 28. ágúst næstkomandi verður haldin þjóðsagnahelgi í Berufirði frá kl. 14:00 og fram eftir kvöldi.
Sagnamenn og konur lesa upp og segja frá.
Veitingar í boði.
Aðgangseyrir kr. 1.500 fyrir fullorðna,
kr. 700 fyrir börn.
Allur ágóði rennur til Nönnusafns.
Verið velkomin