Djúpivogur
A A

Ormahreinsun hunda- og katta á Djúpavogi

Ormahreinsun hunda- og katta á Djúpavogi

Ormahreinsun hunda- og katta á Djúpavogi

Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 26.11.2020 - 13:11

Hákon Hansson dýralæknir verður í áhaldahúsinu á Djúpavogi til að gefa hundum og köttum inn ormalyf, þriðjudaginn 1. desember kl. 12:30 til 13:30.

Mikilvægt er að öllum hundum og köttum sé gefið inn til að tryggja að vöðvasullur breiðist ekki út á Austurlandi.

Ef einhver hefur ekki tök á að mæta má viðkomandi hafa samband við Hákon.