Djúpivogur
A A

Opnun bókasafnsins og aðeins um óskilafatnað

Opnun bókasafnsins og aðeins um óskilafatnað

Opnun bókasafnsins og aðeins um óskilafatnað

skrifaði 28.06.2011 - 11:06

Athygli er vakin á því að svolítið er enn af óskilafatnaði í grunnskólanum. Bókasafnið er opið í dag frá 17:00 - 19:00 og er hægt að nálgast fatnað þá. Allur ómerktur fatnaður sem eftir stendur eftir þriðudaginn verður gefinn til Rauða krossins.

Opnunin á bókasafninu í dag verður sú síðasta fyrir sumarfrí. Stefnt er að því að opna bókasafnið aftur í lok ágúst.

KBG