Djúpivogur
A A

Opinn fundur atvinnu- & menningarmálanefndar

Opinn fundur atvinnu- & menningarmálanefndar

Opinn fundur atvinnu- & menningarmálanefndar

Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 10.05.2019 - 10:05

Opinn fundur atvinnu- & menningarmálanefndar

Atvinnu - og menningarmálanefnd stendur fyrir fundaröð um atvinnu- og menningarmál. Næsti fundur verður á morgun, laugardaginn 11. maí, kl. 11:00 í Löngubúð. Súpa, brauð og kaffi verður í boði.

Áhersla þessa fundar verður menningarmál. Djúpavogshreppur tekur saman tölfræði og aðrar upplýsingar og farið verður yfir stærstu menningarviðburði sveitarfélagsins. Hammondhátíð gerir grein fyrir sínum menningarviðburði, Stjórn Ríkarðshús verður með erindi og Sumar í Havarí kynnir sína starfsemi.

Í lok fundar verða opnar umræður þar sem mál tengd menningu í sveitarfélaginu verða rædd.

Allir velkomnir!

Atvinnu- og menningarmálanefnd