Djúpivogur
A A

Oddvitinn í veiðitúr

Oddvitinn í veiðitúr

Oddvitinn í veiðitúr

skrifaði 08.07.2006 - 00:07

Oddvitinn er fiskinn (bæði á atkvæði og ýmsa aðra sakleysinga). Nýkjörinn oddviti Djúpavogshrepps lét sveitarstjórann bjóða sér í veiðitúr í Hofsá hina mestu (í Álftafirði) að loknum fyrsta fundi sveitarstjórnar 6. júlí. Var “sláttur”  á veiðimönnunum rétt eins og “Gamla góða Villa”, einkum þó oddvitanum. Tókst honum að slíta upp tvö bleikjuseiði og krafðist myndatöku, jafnframt því sem hann tók myndir af árangurslausum veiðitilraunum sveitarstjórans.

BHG

Litlar
Hinn mikli veiðimaður með fyrstu fiska ársins.

Litlar
Sá fisknari.

Litlar
Sumir verða ekki varir.