Djúpivogur
A A

Nýr rekstraraðili á Löngubúð

Nýr rekstraraðili á Löngubúð

Nýr rekstraraðili á Löngubúð

skrifaði 04.01.2018 - 14:01

Þann 1. janúar tók Ester Sigurásta Sigurðardóttir við sem nýr rekstraraðili Löngubúðar.

Ester er í síma 899-7600 og langar að biðja alla þá sem eru með fasta viðburði í Löngubúð að setja sig í samand við hana, t.d. þá sem sjá um félagsvistina næstu föstudaga.

Heimasíðan óskar Ester velfarnaðar í þessu nýja verkefni.

ÓB