Nýlistinn auglýsir

Nýlistinn auglýsir skrifaði - 28.05.2010
20:05
Hér má lesa um helstu áherslur listans á komandi kjörtímabili en Nýlistinn er eini listinn í framboði að þessu sinni og því sjálfkjörinn.
Smellið hér til þess að sjá áherslur Nýlistans
Nýlistinn vill vekja athygli á því að íbúum er boðið í kosningakaffi í Zion - gamla leikskólanum en þar verður opið síðasta daginn á morgun frá kl. 16:00-20:00 þ.e. laugardaginn 29. maí.
Allir velkomnir, heitt á könnunni og meðlæti.
Nýlistinn
Frá v. Irene Meslo - Bryndís Reynisdóttir - Jóhann Atli Hafliðason - Albert Jensson - Sigurður Ágúst Jónsson Andrés Skúlason - Sóley Dögg Birgisdóttir - Ingibjörg Bára Gunnlaugsdóttir - Elísabet Guðmundsdóttir og Þórdís Sigurðardóttir.