Djúpivogur
A A

Myndlistarsýning í Tanknum

Myndlistarsýning í Tanknum

Myndlistarsýning í Tanknum

skrifaði 31.08.2016 - 09:08


Í dag er síðasti sýningardagur myndlistarsýningar Sögu Unnsteins, 'Galdrar og Galdramál', í Tanknum. 
Þessi áhugaverða sýning er fyrsta formlega myndlistarsýningin sem haldin er í Tankinum og hefur hún staðið síðan 14. ágúst. Sýninguna vann Saga úr gömlum bókum frá sveitarfélaginu.

Við hvetjum fólk til að nýta tækifærið í dag og bera sýninguna augum. Hún stendur opin kl. 11-16:00.

 

Fésbókarsíða sýningarinnar.