Djúpivogur
A A

Menningarstefna Austurlands 2009-2014

Menningarstefna Austurlands 2009-2014

Menningarstefna Austurlands 2009-2014

skrifaði 25.08.2009 - 17:08

Menningarráð Austurlands vann á síðasta vetri stefnu í menningarmálum fyrir Austurlands og var stefnan samþykkt á aðalfundi Menningarráðs 7. maí síðastliðinn og undirrituð af öllum sveitarfélögum innan SSA.

Stefnan er nú aðgengileg hér á heimasíðu Djúpavogshrepps og hana má nálgast með því að smella hér.

ÓB