Djúpivogur
A A

Markarland 10-16, tillaga að deiliskipulagi

Markarland 10-16, tillaga að deiliskipulagi

Markarland 10-16, tillaga að deiliskipulagi

Ólafur Björnsson skrifaði 20.05.2020 - 15:05

Í samræmi við 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að deiliskipulagi fyrir Markarland 10-16 (greinargerð dags. 11. maí 2020 / uppdráttur dags. 29. apríl 2020). Deiliskipulagstillagan gerir ráð fyrir byggingu raðhúss (allt að 330 m2 að stærð) fyrir að hámarki fimm íbúðir og íbúðarhúss (allt að 120 m2 að stærð) ásamt bílskúr/vinnustofu/verslunar- og þjónusturými (allt að 40 m2 að stærð). Afmarkaðar eru lóðir og byggingarreitir, bílastæði og gönguleiðir.

Hægt er að nálgast nánari upplýsingar, m.a. uppdrátt og greinargerð með því að smella hér.