Eins og kunnugt er sendi Már Karlsson frá sér bókina Fólkið í þorpinu nú á dögunum.
Már ætlar að árita bókina í Samkaup strax miðvikudaginn 22. desember frá 16:00 - 18:00
ÓB