Djúpivogur
A A

Leikjanámskeið

Leikjanámskeið

Leikjanámskeið

skrifaði 02.07.2006 - 00:07

UMF.Neisti stendur nú fyrir sérstöku leikjanámskeiði þar sem að m.a. börn á leikskólaaldri taka þátt. Það er Bryndís Reynisdóttir sem að stýrir leikjanámskeiðinu sem að hefur vakið mikla lukku meðal krakkana.  Meðfylgjandi myndir voru teknar á leikjanámskeiðinu á sparkvellinum síðastliðinn föstudag. AS