Djúpivogur
A A

Kökubasar á laugardaginn!

Kökubasar á laugardaginn!
Cittaslow

Kökubasar á laugardaginn!

Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 15.05.2019 - 22:05

Kæru Djúpavogsbúar!

Næstkomandi laugardag, 18. maí, verður kökubasar í Notó frá kl 15:00-16:00. Allur ágóði af basarnum mun renna óskiptur á styrktarreikning fyrir mæðgurnar Írisi Birgisdóttur og Önnu Kolbeinsdóttur. Ásamt því að allur ágóði Notó þennan sama dag mun renna óskiptur á reikninginn líka.

Endilega komið og verslið ykkur dýrindis kökur ásamt því að finna eitthvað fallegt í Notó.