Jólapappír til sölu

Jólapappír til sölu skrifaði - 12.12.2011
08:12
Foreldrafélagið - leikskóladeild á enn til sölu nokkrar pakkningar af jólapappír. Þær eru í leikskólanum þessa viku og næstu ef einhverjir hafa áhuga á að styrkja gott málefni. Einnig eru nokkrar pakkningar eftir af servíettum.
Verðið á jólapappírnum eru 1.800.- (fjórar rúllur og eitthvað dúllerí með). Servíettur kosta 500.-
Foreldrafélagið