Jólakveðja frá skrifstofu Djúpavogshrepps

Jólakveðja frá skrifstofu Djúpavogshrepps skrifaði - 22.12.2017
14:12
Starfsfólk skrifstofu Djúpavogshrepps reimaði á sig dansskóna fyrr á árinu til að taka upp jólakveðjuna sem við sendum frá okkur þessi jólin.
Gamlir og nýir starfsmenn (Erla og Bryndís) voru að sjálfsögðu með og útkoman varð þessi.
Njótið vel.
Starfsfólk skrifstofu Djúpavogshrepps