Jólahlaðborð Tryggvabúðar 2019

cittaslow-social
Jólahlaðborð Tryggvabúðar 2019 skrifaði Ólafur Björnsson - 18.11.2019
13:11

Jólahlaðborð í Tryggvabúð á Djúpavogi verður haldið laugardaginn 30. nóvember kl. 18:00.
Allir 60 ára og eldri velkomnir á með húsrúm leyfir.
Aðgangseyrir kr. 3.500.-
Skráning í síma 470-8745 fyrir 27. nóvember 2019.
Skvísurnar í Tryggvabúð.