Djúpivogur
A A

Jólabingó Neista 2018

Jólabingó Neista 2018

Jólabingó Neista 2018

Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 12.12.2018 - 10:12

Jólabingó Neista fer fram í dag, 12 desember, á Hótel Framtíð.

Barnabingó hefst kl 17:00 og stendur til 19:00.

Verð fyrir spjaldið er 500kr. og ef keypt eru 3 spjöld er 4 spjaldið frítt! Miðað er við fermingaraldur.

Fullorðinsbingó hefst kl 20:00 og stendur til 22:00.

Verð fyrir spjaldið er 1000kr fyrir hlé og 500kr eftir hlé.

Endilega komið og takið þátt enda veglegir vinningar að vanda og þetta er hin fullkomna fjölskyldu skemmtun.

Kv. Neisti!