Haustganga

Haustganga skrifaði - 30.08.2010
15:08
Haustganga Grunnskóla Djúpavogs verður miðvikudaginn 1. september kl. 9:40 eða eftir fyrri frímínútur. Kennt verður tvo fyrstu tímana samkvæmt stundatöflu sem og tímann eftir hádegismat. Nemendur þurfa að taka með sér gott nesti sem snætt verður á leiðinni, klæða sig eftir veðri og vera í góðum skóm eða stígvélum. BE