Djúpivogur
A A

Gunnar Stefáns týndur í Asíu

Gunnar Stefáns týndur í Asíu

Gunnar Stefáns týndur í Asíu

skrifaði 20.06.2011 - 10:06

Gunnar Stefánsson, yfirleitt kenndur við Ösp, eða bara Nínu og Stebba, er nú á ferðalagi um Asíu og mun næstu vikur kanna þar hvern krók og kima. Hann heldur úti heimasíðunni www.lostinasia.net þar sem hægt er að fylgjast með ferðalaginu.

ÓB