Djúpivogur
A A

Gönguferð um póstleiðina á milli Berufjarðar og Reyðarfjarðar aflýst

Gönguferð um póstleiðina á milli Berufjarðar og Reyðarfjarðar aflýst

Gönguferð um póstleiðina á milli Berufjarðar og Reyðarfjarðar aflýst

skrifaði 30.06.2011 - 13:06

Ákveðið hefur verið að stofna til gönguferðar um gömlu póstleiðina milli Berufjarðar og Reyðarfjarðar, 6. – 9. ágúst 2011.

Nánari upplýsingar má finna hér á heimasíðu Útivistar.

Sérstaklega er gert ráð fyrir að Austfirðingar geti tekið þátt í göngunni eða hluta hennar, með því sleppa gistingu og taka þátt í einni eða fleiri göngum með rútuferð. Er þá gert ráð fyrir að fólk komi sér að morgni, á eigin bíl þangað sem viðkomandi ganga endar og taki rútu að upphafsstað göngu. Er síðan gengið í bílana, óháð tíma.

Fararstjóri verður Ísar G. Arnarson, sími 563 3287 / Farsími 664 3287   Netfang: isar@ejs.is

Vinsamlega hafið samband við skrifstofu Útivistar í síma 562-1000 til að leggja inn pöntun um þátttöku eða fá frekari lýsingu á fyrirkomulagi.

Auk þess er gert ráð fyrir að fá staðkunnuga leiðsögumenn í hvern áfanga.