Djúpivogur
A A

Gjöf frá foreldrafélögunum

Gjöf frá foreldrafélögunum

Gjöf frá foreldrafélögunum

skrifaði 09.06.2011 - 09:06

Foreldrafélögin á leik- og grunnskólanum gáfu skólunum sínum góða gjöf.  Um er að ræða lestrarkennslu- og málörvunarverkefni sem heitir Sögugrunnur.  Verkefnið á eftir að nýtast mjög vel í báðum skólunum bæði til að kenna lestur og hugtök í eldri árgöngum leikskólans og yngstu árgöngum grunnskólans, en einnig til að auka orðaforða nýbúa.  Starfsfólk skólanna þakkar foreldrafélögunum kærlega fyrir.  HDH