Svokölluð gestavika verður í grunnskólanum í næstu viku 22. - 26. nóvember. Þessa daga geta ættingjar nemenda komið í skólann og fylgst með hefðbundnu skólastarfi. Nemendur og starfsfólk vona að sem flestir sjái sér fært um að koma í heimsókn. BE