Djúpivogur
A A

Gaman í rigningu

Gaman í rigningu

Gaman í rigningu

skrifaði 05.07.2006 - 00:07

Þessar ungu dömur á leikskólanum aðstoða kannski einhverja til að rifja upp hvað það getur verið gaman að drullumalla þó fæstir hafi kannski gengið eins langt og þær.  Eydís Una og Fanný Dröfn skemmtu sér alla vega konunglega við að drullumalla á meðan aðrar voru aðeins snyrtilegri við drullumallið.  En rigningunni var fagnað þegar hún loksins kom.

Úti í rigningu 07061

Úti í rigningu 07062