Djúpivogur
A A

Frá íþróttamiðstöðinni - opnað í rækt og sal

Frá íþróttamiðstöðinni - opnað í rækt og sal

Frá íþróttamiðstöðinni - opnað í rækt og sal

Ólafur Björnsson skrifaði 22.05.2020 - 10:05

Það má gleðja marga með því að á mánudaginn 25. maí opnar ræktin loksins og einnig opnar salurinn svo hægt verður að stunda íþróttir á ný.

Enn og aftur viljum við benda fólki á að virða 2m regluna af bestu getu og sótthreinsa tæki eftir notkun. Sýna einnig tillitsemi að við gætum þurft að biðja fólk um að koma seinna ef að of margir eru niðri á sama tíma.

Fyrst og fremst skulum við þó njóta!

Dagur Björnsson
Forstöðumaður ÍÞMD