Djúpivogur
A A

Frá Löngubúð

Frá Löngubúð

Frá Löngubúð

skrifaði 14.08.2009 - 15:08

Þó tekið sé að rökkva á kvöldin og haustið ekki svo langt undan, erum við í Löngubúð ennþá í sumarskapi.


Laugardagskvöldið 15.ágúst ætla þeir Kristján Ingimars og Jón Einar að mæta með gítarana sína og spila og syngja fyrir okkur fram eftir kvöldi. Við vonumst að sjálfösgðu til þess að sem flestir nýti sér tækifærið til að sýna sig og sjá aðra áður en sumarið er allt.

Húsið opnar kl. 21:00, aðgangseyrir krónur 500 og tilboð á barnum.

 

Sjáumst í Löngubúðinni !