Foreldrafélag leikskólans á markaðinum í Löngubúð

Foreldrafélag leikskólans á markaðinum í Löngubúð skrifaði - 26.11.2010
15:11
Foreldrafélag leikskólans verður með til sölu markíl, makrílpaté og reykta og grafna gæs á markaðinum í Löngubúð. laugardaginn 27. nóvember.
Einnig verður í gangi happadrætti. Hver miði kostar 500 krónur og verða tveir heppnir aðilar dregnir út. Í vinning eru tvær flottar körfur með vinningum frá Samkaup, Hótel Framtíð, Bakkabúð, Rafstöð og Við voginn.
Hlökkum til að sjá ykkur;
Foreldrafélag leikskólans