Djúpivogur
A A

Fleiri myndir frá Árna Ingólfssyni

Fleiri myndir frá Árna Ingólfssyni

Fleiri myndir frá Árna Ingólfssyni

skrifaði 11.12.2012 - 15:12

Árni Ingólfsson hefur verið einstaklega duglegur að senda okkur myndir upp á síðkastið og þökkum við honum kærlega fyrir það.

Nú síðast sendi hann okkur myndir frá þremur brúarframkvæmdum í sveitarfélaginu; frá smíði Hofsárbrúar, 1955, smíði Selárbrúar á Lónsheiði 1957 og smíði Berufjarðarbrúar 1958.

Myndirnar settum við í tvö myndasöfn.

Smellið hér til að komast í myndasafn Árna.

ÓB